náttúruvernd

Já ég verð að koma minni skoðun að:

Hvað er að gerast í þessu landi? ef fólk er með skoðun sem ekki er eins og dómsmálaráðherra óskar,er það bara rekið úr land?

Eru allir sem hafa skoðun á náttúruvernd Lúserar?

Ég bý hér á Seyðisfirði og er á móti virkjanaveseni sem er á Fjarðarheiði þá er ég algjör lúser að minsta kosti hjá frammsóknar mönnum hér í bæ og að vera á móti eiturspúandi verksmiðjum og ekki má gefa öðrum tækifæri á að setja upp verksmiðjur til að dreyfa áhættuni,því það mun koma að því að ´færri vilja ál en núna,loka álvitleysingarnir þá ekki verksmiðjum sínum því reksturinn ber sig ekki?

hvað eiga þá þeir sem vinna í álverksmiðjuni að gera?

Einhæft atvinnulíf er ekki gott og það ættu Íslendingar að vita.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ljóti kallin

Höfundur

Þórarinn Sigurður Andrésson
Þórarinn Sigurður Andrésson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband